Gallarnir okkar eru mjúkir og hlýir úr vönduðu flísefni (100% polyester) sem fer vel í þvotti. Tilvalin flík í sófann, rúmið, sumarbústaðinn eða búningapartýið.
Kötturinn fæst á konur í stærðum S-XL. Athugið að minnstu fullorðinsstærðirnar gætu einnig hentað eldri börnum og unglingum.