Vöruflokkar
Hvað er Kósýpeysa?
Kósýpeysa er blanda af teppi, hettupeysu og faðmlögum
☑️ Dúnmjúkar og líklega þægilegsta flík sem þú hefur átt
☑️ Hannaðar til þess að passa flestum á sem þægilegasta máta
☑️ Fóðraðar að innan sem gerir þær extra mjúkar

Mjúkir og hlýir kósýgallar
Vörurnar eru valdar með hlýju og notalegheit í huga og henta því vel í kuldanum á Íslandi.