Hreindýr kósýsett





Hreindýr kósýsett er mjúkt og hlýtt kósýsett (buxur og peysa) úr vönduðu flísefni (100% polyester) sem fer vel í þvotti.
Tilvalin flík í
- Kósýkvöldið upp í sófa
- Að slaka á upp í rúmi
- Sumarbústaðinn
- Búningapartý
- Í jólapakkann
Stærðir
- Hreindýrið kemur í stærðum XS-M.
- Minnstu stærðirnar af fullorðins göllum geta passað á börn og unglinga.
- Það er ekkert mál að skipta ef gallinn passar ekki.
Stærðirnar á göllunum eru í minni kantinum



















