Mörgæs sloppur



Slopparnir okkar eru mjúkir og hlýir úr vönduðu flísefni (100% polyester) sem fer vel í þvotti. Tilvalin flík í sófann, rúmið, sumarbústaðinn eða búningapartýið.
Mörgæsasloppurinn kemur í fjórum mismunandi stærðum fyrir börn 3-8 ára.
Athugið að minnstu stærðirnar í fullorðinssloppunum okkar gætu hentað eldri börnum og unglingum.
Stærðirnar eru í minni kantinum.











